Myndaalbúm - Indriði bloggar
Jæja, ég er búinn að fá formlegt leyfi til að skrifa á síðuna þannig að ég geti nú látið ljós mitt skína á ferðalaginu.
Við erum semsagt búin að búa til albúm sem við ætlum að nota í ferðinni, ef þetta virkar. Skelltum inn nokkrum jólamyndum frá Króknum. Erum búin að hafa það voða gott, bæði í sveitinni og hérna á Sauðárkróki. Síðasta átveislan í bili framundan, svo fáum við nokkra daga í frí frá því. Maður er kominn með ágætis forða fyrir ferðina, þannig að ef við finnum ekkert ætilegt í Indlandi þá held ég að við lifum það alveg af!
Læt þetta duga svona í fyrsta skipti!
1 Ummæli:
vegna ekki:)
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim