fimmtudagur, október 19, 2006

Bókhlöðumaraþon

Þriðja daginn í röð. Ég er flutt hingað með allt mitt hafurtask, tölvu, óteljandi bækur, ullarsokka, kaffikortið og góða skapið. Er hálfnuð með verkefnið sem á að skila á morgun. Stemmari í því. Verð að massa þetta í dag og á morgun. Það skal takast, og þá eru nánast 2,5 einingar komnar í höfn.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim