Current
Mood: Blanda af happy og pissed off
Clothes: Náttbuxur og bolur af stráknum
Food: Örbylgjupopp
TV-show: Queer eye for the straight guy
Tipp of the day: Don´t shit where you eat!
Annars er ég frekar glöð bara. Er búin að vera í skólanum í allan dag, fyrsti tíminn kl. átta og síðasti tíminn búin kl. 7. Dagskráin fyrir kvöldið er því ekkert nema afslöppun og hleðsla á batteríum. Á eftir er sko þáttur um pabba hennar Dorritar í sjónvarpinu sem planið er að horfa á. Er annars búin að vera voða mikið að spá í samskiptamynstrum hjá fólki. Kannski af því ég frétti um daginn að ég og minn heittelskaði hefðum orðið fyrir mis-góðu umtali. Fyrir fólk sem kann ekki að haga sér þá bendi ég á tipp of the day.
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim