Seattle - kominn i flisarann aftur!!
Hallo Hallo - Indridi herna.
Ja, vid erum komin til Seattle eftir frabaera daga hja Nennu og Al i LA. Thad var mjog notalegt ad vera hja theim og kaerkomin tilbreyting fra gistiheimilum og hotelum.
Herna i Seattle lidur manni meira eins og madur se i evropu, allavega midad vid LA, thad er mikill munur a thessum tveimur borgum.
Vid erum buin ad fara upp i Space Needle og buinn ad skoda EMP safnid, Expirience Music Project. Thad er mjog flott safn tileinkad tonlist. Tolvuguruinn Paul Allen atti hugmyndina ad safninu og fjarmagnadi thad orugglega lika. Tharna eru syningar tileinkadar Hendrix, Bob Dylan, Nirvana o.fl. Thu getur fengid ad spila a hljodfaeri og getur tekid upp thinn eigin disk i mini-hljodveri. Vid forum nu ekki ut i thad en eg get imyndad mer ad margir sem eg thekki myndu skemmta ser konunglega i thessu safni. Madur getur alveg gleymt ser tharna i marga klukkutima.
Planid naestu daga er ad skoda sig um i Seattle og nagrenni og rifja upp dvolina herna fyrir ca 10 arum sidan. Leigjum okkur kannski bil til ad keyra eitthvad um borgina og kannski eitthvad utfyrir hana lika. Madur hlytur ad geta keyrt herna fyrst vid komumst storslysalaust i gegnum umferdina i LA :)
Annars bidjum vid bara ad heilsa fra Seattle!!
PS Eg setti inn slatta af myndum adan.
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim