Nha Trang - Saigon
Nu erum vid komin til Saigon eda Ho Chi Minh City. Thegar eg skrifadi sidast vorum vid i Hoi An og var ferdinni heitid thadan til Nha Trang sem er strandbaer vid i sudurhluta Vietnam. Ferdamatinn thetta skiptid var ruta sem var ekkert ofsalega thaegilegt. Margir, margir klukkutimar og allskyns othaegindi sem fylgdu thvi. Vid vorum i thessum litla bae (300.000 ibuar) yfir afmaelid hans Indrida. Forum i siglingu milli eyjanna a floanum fyrir utan baeinn um daginn og ut ad borda a aedislegum itolskum stad um kvoldid. Splaestum lika i flott 4ra stjornu hotel i tilefni dagsins sem vid saum ekki eftir. Thad kostadi reyndar ekki nema 40 dollara sem er samt miklu, miklu meira en vid erum venjulega ad borga fyrir gistingu. Hofum farid alveg nidur i ad borga 4 dollara fyrir nottina, sem var reyndar ogedsleg skitahola, en algengt er svona 8-10 dollarar. En aftur ad fina hotelinu, thar var sko SUNDLAUG og MORGUNVERDARHLADBORD og inna herberginu var HARBLASARI. Rafmagnstaeki sem eg thekkti vel adur en vid logdum i hann en er alltaf ad verda fjarlaegari og fjarlaegari luxus. Okkur fannst vid vera i himnariki. Vid eyddum svo deginum eftir afmaelid i ad hanga vid laugina og hafa thad gott adur en vid faerum i lestina til Saigon. Akvadum sko ad splaesa i lest sem vid heldum ad vaeri "mykri" ferdamati. Ruturnar eru sko alltaf ad bremsa og rykkja af stad og nota flautuna ospart, jafnvel thott thad se mid nott og thetta eigi ad vera sleeper-ruta.
Lestin var samt ekkert betri. Ferdalagid atti ad vera 10 klst og vid aetludum ad sofa ALLA leidina. Thad for ekki betur en svo ad thad var heil fjolskylda fyrir aftan okkur med amk 3 born og eitt theirra var rosaleg grenjuskjoda. Gret nanast alla leidina og i svefni meira ad segja lika. Tha thokkudum vid sko fyrir ad vera baedi med eyrnatappa og ipod sem er buin ad vera ospart notadur i ferdinni. Svo holdum vid ad lestin hafi bilad a leidinni, allavegana var hun stopp a timabili i svona 1 og halfan tima og vid vorum 15 klst a leidinni en ekki 10 eins og planad var. Vid vorum thvi frekar threytt og drusluleg thegar vid komum loksins til Saigon. Eyddum theim degi i ad rolta um og kynnast borginni og safna kroftum. Forum svo i morgun i stridsmynjasafnid thar sem otrulegustu hlutir fram Bandariska stridinu eru (herna er thetta ekki kallad Vietnam-stridid sko). Myndir af danu folki, afmyndudum fostrum, allskyns pintingartol, flugvelar, skriddrekar, byssur og fleiri hlutir sem komu vid sogu i stridinu. Madur labbadi thadan ut med hryllingi. Otrulegt hvad manneskjan getur verid grimm og hvad vid laerum ekkert af sogunni.
I gaer bordudum vid svo a frekar fyndnum stad. Thetta var eins og felagsheimili, nema uti, rosa morg bord og thjonar en allt voda skitugt og eiginlega bara local folk ad borda. Indridi pantadi ser nautakjot sem atti ad grilla sjalfur thannig ad thjonninn maelti med ad eg fengi mer raekjur sem madur sem madur grilladi lika. Atti ad vera rosa gott thannig ad eg fekk mer thannig. Strakurinn kemur med grillid og kjotid hans Indrida og svo raekjurnar minar sem voru by the way ENNTHA SPRIKKLANDI. Ja krakkar mer bra svo mikid ad eg oskradi. Og ja madur atti ad setja raekjurnar LIFANDI a grillid. Greyid thjonninn hann thurfti ad hjalpa mer ad grilla thaer allar. Madur thurfti ad halda theim nidri med prjonunum thangad til thaer dou thaer sprikludu svo mikid. Frekar ogedslegt en thaer voru voda godar.
Konurnar herna eru ekkert minna utlits-oriented en vid heima. Thaer eru t.d. sjukar i ad vera hvitar. Sem er frekar ironiskt thar sem vid viljum flestar vera brunar. I ollum snyrtivorum eru efni sem hvita hudina, thaer eru allar med hatta uti og margar lika hanska og meira segja ef thaer eru i stutterma tha eru thaer med langa hudlitada hanska. Thaer eru lika med grimu fyrir andlitinu, sem eg helt fyrst ad vaeri ut af menguninni en thad er ekki ut af henni heldur til ad verja fyrir solinni. Meira ad segja ef thaer eru i sandolum tha eru thaer i hudlitudum sokkum innanundir. Thad allra versta samt sem vid hofum sed til thessa var i litilli bud i Vientiane i Laos thar sem vid fundum eitthvad sem het Pink nipple cream sem atti ad gera geirvorturnar bleikar. Thad var meira ad segja fyrir og eftir mynd, sem okkur fannst frekar fyndid.
Planid naestu dagana er ad fara a morgun og skoda gong sem Viet Cong gerdi i stridinu og hafa verid endurgerd fyrir turistana. I leidinni a svo ad skoda Tay Ninh hofid sem tilheyrir nyjum truarbrogdum sem heita Caodaoism, sem mer finnst frekar ahugavert. Daginn eftir thad aetlum vid ad skoda okkur meira um herna i HCMC en eftir thad er svo ferdinni heitid i 3 daga ferd sem endar i Phnom Penh sem er i Kambodiu. Thar aetlum vid ad skoda Angkor Wat og kannski skella okkur a strond. Eftir thad er ekkert plan nema vid fljugum fra Bangkok 1. mars. Margret og Robert foru a undan okkur til Kambodiu og eru sennilega ad skoda Angkor Wat nuna. Thau eru ad fara ad hitta gesti fra Islandi i kringum 20. feb a strond i Thailandi thannig ad thau thurftu ad drifa sig. Takk fyrir samfylgdina krakkar, vonandi getur madur lesid blogspot sidur i Kambodiu.
Haldid endilega afram ad senda okkur post med frettum og sludri. Eru ekki allir bunir ad lesa a sidunni hennar Gudrunar um raeningjann i sveitinni? Meira hvad allt er ad verda crazy. Og eins gott ad thad se fullt af folki buid ad commenta thegar vid getum loksins sed siduna.
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim