Land down under
Erum buin ad vera herna i staerstu borg "landsins undir nidri" i 3 daga og skemmta okkur konunglega. Sydney er vinaleg borg thar sem allir eru bodnir og bunir ad hjalpa ther, allt er frekar hreint, gardarnir eru aedislegir, kaffihusin eru fin og allt svona a svipudum notum og heima. Erum ad sjalfsogdu buin ad skoda Operuhusid fraega, skoda lauslega Olympiuthorpid, ganga um baeinn og hafa thad huggulegt. Erum buin ad sja baedi koalabirni og kengurur og thad er buid ad mynda frunna samviskusamlega med ollum thessum fyrirbaerum. Erum samt i fyrsta skipti i ferdinni ad thjast lauslega af "jet-lag" holdum vid (eda kannski erum vid bara ovenjulega lot) og thvi buin ad taka sidustu daga frekar rolega. Naesta flug verdur samt thad skritnasta af ollu, leggjum af stad i fyrramalid thann 10.03. og tokum tvo flug fyrst til Nyja Sjaldands og svo til Rarotonga, Cook Islands og lendum thar 09.03 kl. 22:20 um kvold. Vid ferdumst s.s. i marga, marga klst en erum samt komin a afangastadinn degi adur en vid leggjum af stad. Spooky stuff.
Erum buin ad vera sidustu dagana ad brasa vid ad finna gistingu a Eyjunum sem er frekar mikid vesen. Allir segja ad madur eigi ad leigja ser einhvers konar sumarbusstad a strondinni thannig ad vid forum strax ad skoda thad og vorum naestum thvi buin ad boka hus sem kostadi rumlega 100.000 fyrir thessa 10 daga sem vid aetlum ad vera tharna. Fundum samt sem betur fer annad hus a sidustu stundu sem kostar um helmingi minna, samt rosa mikid, sem vid akvadum ad taka frekar. Thid getid skodad thad herna, myndir og fleira skemmtilegt um bustadinn okkar. Vid aetlum s.s. ad vera tharna i 10 daga og "worka tanid" eins og nyjasti rithofundur landsins myndi orda thad (Nema thad se komid nytt ord i fjarveru minni) og slaka a. Hlakka rosa mikid til ad hanga og liggja i leti og gera bokstaflega ekki neitt annad en ad hafa thad huggulegt i ruma viku. Sidustu dagar hafa verid half stressandi med stuttum stoppum baedi herna i Sydney og i Singapore.
Annars er bara allt fint ad fretta. Buddan adeins farin ad finna fyrir thvi ad vid erum komin i dyrari lond en samt ekkert othaegilega mikid. Erum loksins buin ad selja bilinn og erum thess vegna kannski adeins rolegri. Thad fer lika ad styttast i ad vid komum heim, alls ekki margir dagar eftir. Bara 10 dagarnir a Rarotonga og svo 3 stopp i Bandarikjunum sem eru svona vika hver. Komum sennilega heim um 16.-18. April thannig ad oll heimbod, veislur og party eru vel thegin eftir thad. Verid duglega ad commenta og senda post eins og adur og verid god vid hvort annad.
Snus L
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim