föstudagur, febrúar 17, 2006

Ferdalagid heldur afram...


...ja krakkar minir, nuna er allt ad gerast. Gatum opnad siduna... LOKSINS og erum anaegd med lifid. Erum buin ad skoda Cu Chi gongin sem voru ROSALEG. Thetta var heilt nedanjardarthorp thegar stridid stod sem haest. Risa net af gongum (mjog mis-breidum), vistarverum, eldhus, vopnageymslur osfrv. Bandarikjamenn bombudu thetta samt i taetlur med Napalm sprengjum thegar their loksins fottudu hvar allt folkid var. Thannig ad thad er ekki mikid eftir af original gongunum en vid fengum ad skoda endurgerd af theim sem voru buin til fyrir okkur turistana. Endurgerdinni var gerd 40% staerri en orginalinn, eru nuna 120 a haed og 80 cm a breidd en voru 80x60. VC skaerulidarnir voru rosalega mjoir og litlir. Vid skridum s.s. i gegnum thessi OGEDS gong, eg reyndar bara stutt (30 metra) en Indridi er hetja og for lengra. Thad var kolnidamyrkur, brjalaedislega heitt og svo var thetta frekar litid og thraungt. Indridi nadi ad lysa adeins leidina med flassinu a myndavelinni sem betur fer, annars hefdi eg frikad ut. Thad vottadi adeins fyrir innilokunarkennd hja frunni, var farin ad skilja Rokk-piuna adeins betur sett i thessa adstodu. Samt otrulegt ad sja thetta og allt sem thessu fylgdi. Med okkur i ferdinni var ameriskt par i eldri kantinum, hann var ad koma aftur a strids-slodir og var med barnabarn sitt med ser sem var strakur um 12 ara. Hja gongunum er haegt ad skjota af allskyns byssum baedi sem VC og bandarikjamenn notudu. Baedi fyrrverandi hermadurinn og barnabarnid drifu sig liklegast a skotsvaedid og skutu nokkrum skotum. Hann var sko "ready to make some noise" eins og hann sagdi sjalfur. Thad er otrulegt hvad thessir kanar eru byssusjukir, madur naer thvi engan veginn.

Eftir daginn i gongunum tokum vid thad rolega. Svafum ut og hittum i morgunmatnum a gistiheimilinu mjog skemmtilegt folk. Graskeggjadan listamann fra Krotatiu og tvaer "eldri" piur fra Canada sem voru badar svolitid reykta-hressa-typan. Spjolludum lengi saman um USA og Bush og hitt og thetta. Listamadurinn helt thvi fram ad Island vaeri staersti bananaframleidandi i Evropu, vid reyndum adeins ad malda i moinn en nenntum thvi svo ekki, hann var eitthvad svo rosalega akvedin a thessu. Okkur fannst thad bara frekar fyndid. Hittum svo gellurnar aftur a barnum um kvoldid og komumst ad thvi ad thaer voru lika drykkfelldu-lauslatu-typurnar. Badar half hauslausar af afengisneyslu og fljotlega eftir ad vid komum tha for onnur theirra ad kela alveg rosalega vid breskt Sean Connery-lookalike. Notudum daginn til ad fara i vatnsleikjagard og a markadinn. Sem var RISA stor og med ollu mogulegu og omogulegu. Feikid eins langt og augad eygdi i bland vid allskyns matvorur, trevorur, vefnadarvorur og fullt fleira. Er buin ad kaupa mer 2 ROSA flottar toskur (Fendi og Gucci) og eina sko og eg held ad Indridi se buin ad setja stopp a mig i shoppinginu i bili. Kemst eiginlega ekki meira fyrir i bakpokanum. Med dragtina sem eg let sauma a mig og skyrturnar og toskurnar tha er eg alveg komin med corporate-lookid fyrir sumarid. Nu vantar mig bara djobbid, veit einhver um eitthvad spenno fyrir mig?


Erum nuna i 3ja daga ferd um Mekong Delta, sem er svaedid i kringum Mekong ana herna i Vietnam. Saum i dag fljotandi markad og fengum ad sja hvernig allskyns saelgaeti er buid til og popp-grjon (e. popprice) og kynnast lifinu a anni. Erum ad fara a morgun og sja eitthvad svipad og endum svo a hinn daginn i Kambodiu. Er farin ad hlakka til ad takast a vid nytt land. Kambodia var alltaf efst a oskalistanum hja mer yfir lond ad heimsaekja.

Aetla ad hafa thetta stutt i bili, Indridi bidur eftir mer a hotelherberginu. Hann er ad vinna i thvi ad utryma ollum edlum thadan. Skreid nefninlega ein voda saet og graen undan koddanum adan, sem mer fannst ekkert ofsalega spennandi. Thannig ad ef eg a ad geta sofid tharna i nott tha verdur ad fara i utrymingaradgerdir.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim