laugardagur, mars 04, 2006

Ich liebe Singapore


I sidustu faerslu var eg ofurpirrud ut i allt og alla og let thad koma nidri a Cambodiu, sem var kannski ekkert svo hraedilega slaem thegar madur litur til baka. En vid vorum allavegana komin til Bangkok thar sem dagarnir foru mest i thad ad hlada batteriin, thvo fotin okkar og rolta um og skoda mannlifid. Forum i bio sidasta daginn okkar og saum Fun with Dick and Jane i luxussal. Langadi i bio og thetta var eina sem var verid ad syna tha og thegar. Thegar madur fer i luxussal i Thailandi tha faer madur kodda, teppi og sokka og verdur ad standa upp ur sofanum i byrjun myndar og hlusta a thjodsong landsins. Vid vissum ekki hvad var ad gerast thegar allt i einu tonlistin byrjadi, myndir af konginum fylltu skjainn og allir stodu upp. Thetta var eiginlega thad skemmtilegasta vid bioferdina thvi ekki var myndin neitt spes. Janina og Toni voru ad fara med lestinni til Laos thannig ad thau kvoddu okkur eftir myndina. Buid ad vera mega gaman ad hanga med theim. Buin ad kenna okkur Backgammon og spjalla otrulega mikid um heima og geima.


Erum s.s. nuna i Singapore, sem er algerlega fullkomna landid. Herna lifa allir i satt og samlyndi, allir kynthaettir og oll truarbrogd, og eru gladir og sattir med lifid. Borgin er otrulega hrein og meira ad segja almenningsklosettin eru spottless. Herna eru Kringlur a hverju strai med ollum theim varningi sem ther gaeti mogulega dottid i hug ad kaupa, frabaert lestarkerfi og kurteist og gott folk. Madur tharf nanast ekkert ad hugsa herna, thad eru skilti sem segja manni allt. Indrida finnst reyndar eins og hann se inni i Truman Show myndinni. Thetta se of fullkomid til ad vera satt. Erum buin ad vera voda activ og skoda mikid. Forum i gaer i Underwater World sem er fullt af fiskum af ollum staerdum og gerdum. I midjunni er svo risastort bur sem thu getur farid undir og skodad fiskana i navigi. Forum lika i gaer i Dyragardinn sem hlytur ad vera med theim flottari i heiminum. Svaedid er allt otrulega vel skipulagt, thvilikur regnskogur og a flestum stodum ser madur varla ad dyrin seu i buri. Forum svo i thad sem their kalla Night Safari um kvoldid sem er skipulogd ferd um dyragardinn ad kvoldi til og naeturdyrin skodud "up close and personal" eins og their sogdu sjalfir. Forum medal annars inni i ledurblokuburid og saum mega storar ledurblokur i adeins of miklu navigi fyrir minn smekk. Forum lika i fyrradag a skybar sem er a 70. haed i fjarmalahverfinu herna. Satum og sotrudum Singapore Sling og dadumst ad utsyninu sem var geggjad.


Erum buin ad gista thessar naetur herna a "dorm" herbergi i Litle India hverfinu. S.s. buin ad sofa i herbergi med 14 odrum ferdalongum. Sem er buid ad vera frekar spes. Hverfid herna er allt odruvisi en restin af Singapore. Indverjar ut um allt, konur i saari, havaer punjab-musik spilud a gotunum, gaurar sem stara a thig og endalausir basar med varningi sem flaedir ut a gotuna. Alveg eins og Indland.

Aetlum a morgun ad fara og skoda Botanical Gardens sem a ad vera flottasti gardurinn herna, halfgerdur frumskogur inni i borginni, og sja folkid gera morgunaefingarnar sinar. Aetli restin af deginum fari svo ekki i ad hafa thad huggulegt, eins og flestir adrir dagar a thessu fina ferdalagi, og pakka fyrir flugid a manudaginn en tha er stefnan sett a Astraliu. Erum ad fara aftur med Singapore airlines sem hlytur ad vera med flottustu flugfelogum i heiminum. Otrulega flott thjonusta um bord og glaenyjar flugvelar med nyjustu graejunum. Flugvollurinn herna er lika rosalega flottur. Allskyns thjonustuhorn ut um allt og skemmtiatridi a hverju strai. Hlokkum eiginlega til ad fara aftur tharna i gegn.

Indridi er ad setja inn myndir fra sidustu dogunum i Cambodiu og byrjuninni herna i Singapore. Thid kikjid a thad.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim