Magakveisa - Indridi bloggar
Jaeja, herna kemur faersla nr 2 hja mer, fer haegt af stad i thessu bloggi!
Af okkur er bara allt fint ad fretta, erum stodd i Siam Reap i Cambodiu thessa stundina. Vid forum til Cambodiu med bat fra Vietnam og su ferd var algjor snilld, thetta var mikill partybatur og mikid drukkid af bjor og thad endadi thannig ad vid thurftum ad stoppa i thorpi vid Mekong ana til ad na i meiri bjor. Thar stod heilt thorp a arbakkanum og veifadi til okkar turistana, krakkarnir stukku i ana til ad kaela sig nidur og gamall madur stod halfur i kafi til ad bada nautgripina sina. Ferdin til Cambodiu endadi sidan i Phnom Pehn sem er hofudborg theirra. Thar eyddum vid nokkrum dogum a finu gistiheimili vid arbakkan. I Phnom Pehn hittum vid finnskt par (Janinu og Toni) sem vid eyddum ollum kvoldum med og thau toku sidan sama bat og vid til Siam Reap og eru med okkur a gistiheimilinu herna. Gaeti vel verid ad vid verdum sidan samferda til Bangkok a morgun en thangad er ferdinni heitid i fyrramalid.
Erum buin ad vera voda dugleg ad skoda Angkor Wat sidustu 3 daga enda nog ad skoda a thessum magnada stad. Thetta eru semsagt Hindu hof sem eru um 1000 ara gomul og ekkert 1 eda 2 heldur hellingur af hofum sem eru dreifd um svaedi sem eru morg thusund ferkilometrar. Vid hofum haft snilldar tuk tuk driver sem hefur keyrt okkur hvert sem vid viljum alla dagana. Hann heitir Sy og talar fina ensku (a Cambodiskan maelikvarda) og vid hofum spjallad mikid vid hann.
En ad adalsogunni sem eg hef ad segja. I gaermorgun leid mer ekkert allt of vel i maganum en vid forum nu samt af stad i hofin. Um hadegi var eg ordin enntha slappari og vid badum Sy ad skutla okkur aftur a gistiheimilid. Thadan for Laufey sidan a internetkaffi a medan eg lagdist i rumid. Eg bad Laufey um ad finna einhver magalyf ef hun saei eitthvad apotek i leidinni. Hun endadi hinsvegar inni a local sjukrahusi thar sem hun taladi vid laekni og hann skipadi henni ad na i mig. Hann spurdi mig nokkura spurninga, maeldi hja mer blodtrystinginn og potadi eitthvad i magann a mer og komst ad theirri nidurstodu ad eg vaeri med einhverja sykingu. Hann skrifadi uppa lyfsedil fyrir 3 lyf sem eg atti ad taka. Thegar eg kom aftur a hostelid pindi eg i mig einum banana og skellti sidan i mig lyfjaskammtinum. Svona halftima sidar, eftir ad hafa dottad adeins, finn eg ad eg er ad fa ofnaemi. Eg er med ofnaemi fyrir sumum dyraharum en eg hafdi ekkert verid innan um dyr thannig ad eg sagdi vid Laufey ad eg hlyti ad vera med ofnaemi fyrir einhverju af lyfjunum. Eg var ordin raudur i augunum og andstuttur alveg eins og eg a til ef eg er innan um dyr, nema hvad thetta kom rosalega fljott og voru sterkari einkenni en eg hef adur kynnst. Vid forum ut og badum Sy ad skutla okkur a einkasjukrahus sem var stutt fra hostelinu okkar. Einkasjukrahusid var ekki eins fancy og madur hefdi imyndad ser, opnar hurdar ut a gotu, nokkrir froskar i anddyrinu og nokkur rum i litlu herbergi og hvergi neinar graejur ad sja eins og madur ser a venjulegum sjukrahusum. A thessu sjukrahusi toku a moti mer tveir gaurar sem litu ekki ut fyrir ad vera laeknar, annar reyndar i hvitum laeknaslopp en hinn bara i stuttbuxum og bol. Their sogdu ad eg aetti tvo kosti, annadhvort 2 sprautur i rassinn eda vokva i aed i 4 tima. Eg nennti engan veginn ad vera tharna i 4 tima thannig ad eg tok sprauturnar i rassinn. Adur en sprauturnar foru ad virka var eg farinn ad fa utbrot eda litlar bolur ut um allt og farid ad klaeja i lofana. Oll einkennin hurfu hinsvegar a um halftima. En thar med er ekki oll sagan sogd. Fljotlega eftir ad eg fekk sprauturnar for mer ad lida enntha ver i maganum og thad endadi med thvi ad eg aeldi ut vaskinn fyrir utan klosettid a sjukrahusinu, komst ekki alla leid a klosettid. Eg vaknadi hins vegar i morgun og fann ekki fyrir neinu thratt fyrir hrakfarir gaerdagsins.
End of story!!
Hef thetta ekki lengra ad sinni.
Skrifum aftur og setjum inn myndir thegar vid komum til Bangkok.
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim