þriðjudagur, desember 05, 2006

Hvað gerir maður til að létta sér lundina í prófunum?


Maður lætur sig dreyma um ferðir til útlanda, flottar vinnur og hugsar um markmiðið með öllu þessu streði.

Væri ekki gaman að vera í New York og kannski vinna í New York Stock Exchange á Wall St.? Ég tók mig allavegana vel út þarna fyrir utan. Er einhver til í að gefa mér ferð til Stóra Eplisins í próflokagjöf? ...einhver...plís... !

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim