Björk doing SNL
Fann þetta á Youtube í dag á póst-prófs-vafri mínu. Það vita það náttúrulega allir sem vilja að það er ekki með nokkru móti hægt að byrja strax að læra eftir próf. Ég tók því daginn í chill, smá shopping, eina sneið á Reykjavík Pizza Company og net-dútl. Ég er búin að kaupa mér þetta lag á vefnum hjá Smekkleysu fyrir nokkrum dögum og hlusta slatta á það. Þessi kona er snillingur.
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim