fimmtudagur, júní 28, 2007

Sjopping

Þar sem það stefnir í hálfgerða eyðimörk í snyrtiveskinu innan fárra daga og frekar ófrýnilegt útlit í framhaldi af því þá er stefnan sett á Smáralindina í alsherjar snyrtivöruinnkaup eftir vinnu. Guðný Ebba, sérlegur snyrtivöruráðgjafi, verður með í för.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim