miðvikudagur, júní 13, 2007

Stjörnuspáin

Langaði bara að smella hérna inn stjörnuspánni minni sem er búin að vera annsi nákvæm í dag.

Vog: Reyndu að þola leiðilegan dag, því stjörnurnar leiða þig á fund skemmtilegs fólks í kvöld. Þá munu hvatvísin og dýrseðlið taka völdin.

Búin að vera frekar leiðinlegur dagur en svo fór ég og hitti Katrínu, Kristínu Laufey og Gerði á kaffihúsi eftir vinnu sem var skemmtilegt. Svo er ég að fara að hitta manninn minn á eftir. Þetta stefnir því allt í rétta átt...

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim