Tilhlökkun
Er búin að vera að skoða myndirnar síðan við vorum í Seattle og hlakka ótrúlega mikið til að flytja þangað. Vonandi gengur þetta bara allt eftir og við förum á tilsettum tíma. Get varla beðið...
Það á samt ótrúlega margt eftir að gerast þangað til það gerist og kannski rétt að hlakka fyrst til þess.
1. Frumburðurinn á eftir að fæðast.
2. Ég á eftir að útskrifast.
3. Það á eftir að koma sumar aftur.
Samt virkar þetta allt eitthvað svo nálægt manni og í raun stutt þangað til þetta allt gerist.
...það eru svo spennandi tímar framundan...
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim