Barcelona baby...
Já þá er að koma að því. Langþráð utanlandsferð sumarsins er á næsta leiti. Eftir sólarhring verðum við sennilega komin á völlinn og komin í ferðagírinn. Er búin að lesa heil ósköp um borgina í fínu Lonelyplanet bókinni minni og reyna að kynna mér siði og venjur heimamanna. Hlakka mest til að rölta Römbluna, fara í Gaudi-garðinn, fá mér tapas og hafa það kósí.
Adios amigos...
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim