Allt að koma
Jæja nú fer þetta blogg hlé mitt brátt að taka enda. Ég er alveg að komast í gírinn aftur og er strax komin með efnisyfirlit yfir það sem ég ætla að fjalla um í næstu pistlum mínum hérna á síðunni. Til að gefa ykkur smá dæmi um það sem verður helst á málefnaskránni þá verður þetta helst:
1. Óvæntar fréttir
2. Femínistmi
3. páskafríið
4. pirringur af ýmsu tagi
5. helstu atriði london ferðar
6. sumarfílingurinn
Svona til að halda ykkur á tánum :) Er búin að bæta inn nokkrum linkum þar sem helstan má nefna Náttúruprinsinn, sem ég kvet ykkur öll til að lesa. Árni og Ingi vinir Indriða eru í reisu í austurlöndum fjær og segja mjög skemmtilega ferðasögu. Svo er það náttúrulega hún Áróra mín, hún er búin að vera að blogga skvísan. Þangað til síðar...
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim