Komin af stad
Delhi tok a moti okkur i frekar koldu vedri um midja nott og okkur til mikillar anaegju beid thar einnig madur med spjald sem stod a Mr. Indridi. Hann tok okkur og keyrdi a "mega fina" hotelid Bills Palace. Flugid til borgarinnar var buid ad vera frekar leidinlegt, rosa heitt i velinni og mynd sem fruin var buin ad sja. Vid erum buin ad eyda deginum i thad ad kynna okkur borgina adeins og thjalfa med okkur taekni til ad losna vid "touts"-gaurana, sem eru frekar mikid bogg. Vonandi thurfum vid ekki meira en bara daginn i dag til ad venja okkur vid timamismuninn.
A morgun er svo planid ad fara af stad i reisuna okkar um Agra og Jaipur.
Bestu kvedjur til allra heima. Skrifum meira seinna og setjum inn myndir.
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim