miðvikudagur, janúar 04, 2006

London baby...

...og Delhi, Indland a morgun. Buid ad vera voda fint herna hja Hotel Stina&Sissi. Ibudin er geggjad flott og vid buin ad hafa thad frabaert. Keyptum svona thad sidasta sem okkur vantadi i dag og i gaer. Fundum thessa voda finu ferdabud rett hja Oxford-street sem heitir Itchy feet. Thar voru keyptir Teva sandalar fyrir mig, flug-kragi fyrir Indrida og thessi voda fini dagpoki. Maeli med thessari bud fyrir ferdalangana. I fyrramalid er thad svo Frankfurt, sem betur fer ekki lengi samt thvi flugvollurinn thar er med theim leidinlegri, og svo seint og sidar meir til Delhi. Alveg glatad ad lenda svona um midja nott. Annars er FRABAERT ad vera LOKSINS komin af stad i reisuna miklu. Erum svo sem ekki buin ad lenda i neinum brjaludum aevintyrum enntha en thad a orugglega eftir ad breytast fljott. Thad verdur t.d. frodlegt ad sja hvort thad verdur einhver a flugvellinum i Delhi ad bida eftir okkur... Heitari slodir bida okkar og madur getur kannski sleppt thvi ad snita ser 50x a dag. Annars forum vid held eg af stad a fullkomnum degi. Thad var svo rosaleg hrid og mikid leidinda vedur heima tharna um morguninn ad eg a ekki eftir ad byrja ad sakna neins naerri strax.

Elsku Stina, Sissi og Solla, kaerar thakkir fyrir okkur :)

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim