Vietnam
Krakkar minir, eg er dain og farin til himna.
Erum herna i litla baenum Hoi An og herna er annar hver madur klaedskeri. Erum buin ad vera herna i 3 daga og a thessum tima er eg buin ad lata sauma a mig dragt, 3 skyrtur, topp og jakka og Indridi 2 jakka. Thetta kostadi allt ca 300 dollara sem er nanast ekki neitt. Annars erum vid ad fila Vietnam voda vel fyrir utan thad ad vid getum ekki opnad thessa sidu herna. Annad sem er kannski lika sma bogg er hvad landid er svakalega langt og mjott og hvad thad tekur langan tima ad komast milli stada. Forum t.d. i 14 klst langa rutuferd fra Hanoi til Hue og erum i kvold ad fara aftur i alika langa ferd hedan fra Hoi An til Na Trang. Thessi baer kemst lika langt i ad vera kosin besti baerinn allavegana til thessa. Herna er allt voda rolegt og fair sem bua herna og audvelt ad rata um.
A thessu ferdalagi hef eg verid ad gera halfgerda felagsstudiu, svona oformlega, a stodu kvenna. Og eins og med klosettin tha held eg ad astandid hafi verid verst i Indlandi. Thar sa eg ekki mikid til kynsystra minna. Helstu stadirnir sem madur sa theim bregda fyrir var aftana scooter hja monnunum sinum, betlandi og svo uti i sveitunum vinnandi a okrunum. Konur voru hvergi ad vinna a veitingastodum og mjog sjaldan i budum og hotelum og eg held ad eg hafi sed konu 2 sinnum bak vid styrid i umferdinni. I bladinu var meira ad segja serstok umfjollun um thad ad loksins nuna hafi verid leyft skv. logum ad konur maettu afgreida afengi a borum og theirri spurningu var velt upp hvort thjodfelagid vaeri tilbuid i svo stort skref. I hinum londunum hefur thetta verid skarra og meira ad segja eru konur mjog aberandi i mannlifinu herna i Vietnam. Thaer eru allsstadar i afgreidslustorfum i budum, hotelum og fleiri stodum til jafns vid karlana. Eg aetla ad halda thessari oformlegu konnun minni og kem med frekari frettir af stodu mala sidar.
Erum annars buin ad hafa thad rosa fint herna. Forum a strondina i gaer og fyrradag og leigdum okkur vespu i gaer og trylltum herna um allar sveitir. Forum lika i tennis i hitanum og kofsvitnudum. Veitir svo sem ekki af ad hreyfa sig adeins svo madur komi ekki heim of-spikadur. Buid ad vera adeins of ljuft lif a manni herna, borda godan mat og drekka bjor og ekki vera dugleg i ad borda bara nammi a laugardogum. Takk takk til allra sem eru bunir ad skrifa okkur post, erum ad fara i thad a naestu dogum ad svara ykkur ollum. Indridi er herna i naestu tolvu ad sortera ut myndir til ad setja inn a siduna, thid fylgist med thvi.
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim