Komin til Kina
Bara ad lata vita af okkur. Erum komin til Peking og okkur er ISKALT. Thurftum ad byrja a thvi ad klaeda okkur nanast i oll fotin okkar og fara svo og kaupa okkur hufu og vettlinga. Erum buin ad skoda okkur adeins um, fara a tehus og fa ad sja te ritualid og svo er planid ad fa okkur Peking ond ad borda i kvold og skoda kina murinn a morgun. Getum ekki skodad neinar blogspot sidur og thar med ekki einu sinni okkar eigin og eg kemst heldur ekki inn a postinn minn. Aetludum ad reyna ad komast til Xian ad skoda Terracota hermennina en thad stefnir i ad vid komumst ekki thangad. Vid verdum thvi sennilega herna i kuldanum thangad til 25. Tha erum vid a leidinni til Bangkok i sma meiri hita. Null gradur herna og svona 30 gradur thar. Indridi kemst inn a postinn sinn ef thad er einhver sem tharf ad na i okkur og hann er alltaf med kveikt a simanum sinum ef folk vill senda sms.
I bloggleysinu getid thid skodad siduna hja Roberti og Margreti og skodad myndirnar sem thau eru buin ad setja inn hja ser.
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim