þriðjudagur, janúar 31, 2006

Thailand - Laos

Eyddum sidustu dogunum okkar i Thailandi i bili a yndislegum stad sem heitir Nong Khai, a litla og otrulega kruttlega gistihusinu Mut Mee. Alveg a bokkum Mekong arinnar var gersamlega eins og timinn staedi i stad. Allir voru svo afslappadir og engum la neitt a. Stadurinn hysti allskyns folk, alveg fra ellilifeyristhegum til okkar til skollotta gaursins med tattooid i andlitinu og enga hendi. (Ja hann var MJOG ognvekjandi). Thad sem madur fekk ser ur eldhusinu skrifadi madur i litla bok og afgreiddi sig sjalfur og allt var homy eftir thvi. Hefdi alveg viljad setjast tharna ad.

Forum svo med rutunni yfir Vinattubruna til Vientiane sem er hofudborg Laos. Svolitid erfitt ad kalla thetta hofudborg, thetta er eitthvad allt svo litid herna. Erum oft buin ad rekast a sama folkid herna. Vorum a roltinu i gaerkvoldi og saum nokkra gaura vera ad spila badminton. Vid tokum leik, Indridi og Robert spiludu a moti mer og gaur fra Kuala Lumpur. Og audvitad unnum vid ...hehehe for ekki vel i tapsaru gaurana.

Erum annars bara buin ad hafa thad voda fint herna i hitanum, t.d. rumar 30 gradur uti nuna og thad er farid ad skyggja. Planid er a morgun ad fljuga yfir til Hanoi i Vietnam og skoda eitthvad thar i kring adur en vid forum lengra nidureftir. Kem med skemmtilegri pistil um eitthvad annad en ferdalog til og fra stodum naest. Verdum ad fara og na i Indrida og Robert ur nuddinu.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim