Peking
Dagarnir herna i Peking eru bunir ad vera frekar rolegir. Kuldinn herna er buin ad vera rosalegur, ekkert eins og kuldinn heima, heldur bitur hann fast fast fast. Eg er buin ad vera half veik i hnenu og buin ad taka sidustu 2 daga rolega heima a hostelinu og lesa. Er buin ad vera ad taka bolgueydandi og buin ad vera med hitakremsplastur a hnenu i svona 3 daga en thetta lagast ekkert. Byrjadi ad finna sma fyrir thessu i Indlandi og svo gerdi blessadur Murinn ut af vid thad. Er ekkert buin ad fara til laeknis en aetla ad gera thad i Bangkok ef thetta lagast ekki. Madur er half hallaerislegur svona haltrandi og ekki gott ad hafa thetta hangandi yfir ser i byrjun ferdar. Er einhver med god rad fyrir mig?
Erum samt buin ad gera fullt a thessum dogum okkar herna. Erum buin ad sja Forbidden City, rosa stor holl og heimkynni Keisarana i 500 ar. Forum svo a Murinn og gengum eftir honum i ruman klukkutima. Hann er sko ekkert flatur og thaegilegur yfirferdar heldur er hann rosa brattur og gengur upp og nidur i bylgjum og thad tekur a ad labba hann. Eg tok nu samt handahlaupid mitt thar og thad var myndad samviskusmlega. Fengum lika ad sja Ming grafhysin sem eru oll a einum bletti nanast. Erum svo ad sjalfsogdu buin ad fa okkur Pekingond i Peking sem var rosa god.
A ferdum manns herna um gotur Peking tha verdur madur ad passa sig ad vera ekki fyrir hrakunum hja localnum. Kinverjarnir herna hraekja alveg rosalega mikid med tilheyrandi ohljodum og slummum a gangstettunum. Manni fannst thetta nu frekar ogedfellt svona til ad byrja med en thetta er nu farid ad venjast. Madur verdur bara ad passa sig ad lenda ekki i skothridinni. Thad a ad halda Olympiuleikana herna i Peking 2008, eins og allir vita ;) Thad er strax byrjad ad auglysa thad rosa mikid og nanast hvert sem madur fer ser madur litlu figururnar 5 sem mynda hringina i olympiumerkid.
A morgun er svo stefnan sett a Bangkok i hlyjuna og eru allir farnir ad hlakka frekar mikid til. Thad er ordid svolitid pirrandi ad vera i halftima ad klaeda sig a morgnanna i nanast oll fotin sem madur hefur tekid med. Verdur gott ad komast i hitann. Erum nuna ad reyna ad finna hostel i Bangkok og aetlum ad reyna ad akveda hvad skal gera naestu daga, hvert a ad fara og hvad gera. A morgun ef nefninlega sidasta flugid i bili. Naesta flug eftir Peking-Bangkok a morgun er bara Bangkok-Singapore 1. mars. Stefnan naesta manudinn er ad skoda sig um i Thailandi, Laos, Vietnam og Kambodiu og sja thad helsta a milli thess sem madur slakar a a strondinni. Verdur lika gaman ad komast i almennilegt internetsamband og geta skodad commentin a sidunni og adrar bloggsidur. Eins gott ad thid verdid buin ad skrifa eitthvad skemmtilegt ;) Mig langar lika i post med frettum fra klakanum. Allir ad senda.
Setjum inn myndir thegar vid komum til Thailands.
Kvedja ur kuldanum
Laufey
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim