laugardagur, apríl 08, 2006

Seattle - New York

Erum komin a naest sidasta afangastad ferdarinnar. Thad tok okkur nanast heilan dag ad komast fra Seattle til NY. Logdum af stad snemma um morguninn og thurftum ad fljuga fyrst til San Fransisco, bida thar i 2 tima og fljuga svo thadan til NY. Vid vorum thvi frekar threytt og tuskuleg thegar vid drosludumst inn a hotelid okkar tha um kvoldid. Verd ad segja ad thessi fyrsta heimsokn hingad er half "bitter sweet". Kannski af thvi eg er buin ad sja fyrir mer adeins meira "glamorous" buning en flispeysu og Teva-sko. Finnst ekki alveg passa ad vera i flottustu borg i heimi i flis. Fjarfesti samt i nyjum jakka til ad krokna ekki ur kulda herna thannig ad thetta er allt ad koma. Notudum daginn i gaer i ad spassera um borgina, forum a Times Square og i Central Park. Forum svo a voda finan stad ut ad borda um kvoldid og a stand up um kvoldid sem var brjalad fyndid. Aetlum ad fara aftur seinna i vikunni a annad stand-up show. Nuna er rigning og frekar leidinlegt vedur herna thannig ad vid gerum sennilega ekki mikid utandyra i dag. Dagskrain framundan er samt frekar thett skipud, aetlum ad reyna ad sja eins mikid og vid getum a thessum dogum sem vid verdum herna.

Sidustu dagarnir okkar i Seattle voru rosa godir. Hittum Atla Levy og Asdisi kaerustuna hans og thau syndu okkur campusinn i University of Washington. Thetta er alveg EKTA campus eins og madur ser i biomyndum og ekkert sma gaman ad labba thar um. Rosa stort svaedi med eldgomlum byggingum og rosa miklu lifi. Forum svo sidasta kvoldid a ishokkileik med Atla sem var frekar spes. Ekkert sma brutal ithrott!! Fyrstu minuturnar foru i thad ad bera meidda utaf vellinum og einn meira ad segja okklabrotin, sem var frekar ogedslegt.

Er loksins buin ad lata verda af thvi ad hlusta a Eurovision lagid okkar og er bara nokkud anaegd med thad. Held ad Silvia Nott eigi eftir ad gera goda hluti. Hun er natturulega bara FYNDNUST!! Stefnir ekki i einhver rosaleg eurovision-party?

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim