fimmtudagur, apríl 13, 2006

Sidustu fridagarnir...

Ja krakkar vid erum alveg ad koma heim. Meira hvad thetta er buid ad lida hratt allt saman. Vid forum til utlanda og allt i einu eru lidnir 100 dagar (akkurat) og vid a leidinni heim. Erum buin ad skemmta okkur ROSALEGA vel en finnst badum eins og nu se ad verda komid nog af frii og afslappelsi og farid ad lengja i sma rutinu og brjalada islenska sumarvinnu. Erum samt buin ad skemmta okkur rosalega vel herna i smortustu borg bandarikjanna. Erum buin ad gera nanast allt sem borgin hefur upp a ad bjoda. Buin ad fara a Times Square, Rockefeller center, Ground Zero, Wall Street, Central Park, fara i sight seeing tour um alla borg og sidast en ekki sist i Sex and the city ferd. Sem var alveg geggjad og algerlega toppurinn fyrir hardcore addaanda eins og mig. Vid keyrdum um allan bae og saum fullt af stodum sem voru notadir i thattunum. Saum gardana thar sem Elisabeth Tailor vard fyrir margfaldri kynferdislegri areitni (hmmm) og gardinn thar sem Miranda datt. Saum lika galleriid hennar Charlotte, dyrnar ad ibudinni hennar Carrie, holuna sem Samantha datt ofani, fengum muffin a Magnolia backeri og lika, sidast en ekki sist, cosmopolitan a barnum sem var notadur sem Scout (barinn Aidan og Steve). Ok eg er ekki ordin ruglud en their sem hafa horft a thattinn vita hvad eg er ad tala um.

Planid fyrir naestu daga er:
14. fljuga til London
17. fljuga til Reykjavikur og fara beint nordur
20. fara heim a Thingholsbrautina.

Indridi er i naestu tolvu ad setja inn myndir fra dogunum okkar herna i NY, their geta skodad sem vilja. Annars lysi eg eftir einhverjum sem vill rada mig i vinnu i sumar, er algerlega atvinnulaus thegar eg kem heim, fyrir utan vaktirnar a Idno sem eg veit ekki enntha hverjar verda. Allir ad mixa sem geta!!

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim