föstudagur, júlí 07, 2006

Update


Var að bæta við linkum á síðuna, ýmislegt sem er búið að vera í favorites svolítið lengi hjá mér. Annars fínt að frétta, Hasselhoff manían að ganga yfir, ég að vinna alla helgina og vinna í íbúinni til skiptis. Allir velkomnir í heimsókn ef þeir eiga leið framhjá. Svo er sólin loksins farin að láta sjá sig, auðvitað um leið og við fengum íbúðina afhenta og það er ekki í boði að hangsa í sólbaði.

Svo er Burberry búið að ráða Kate Moss aftur til starfa. Þetta er ný mynd sem verður í næstu herferð hjá þeim. Er ekki fleirum en mér sem finnst hún vera orðin nett sjúskuð eitthvað. Ekki eins sæt og hún var áður... pre-cocain og allt það?

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim