miðvikudagur, nóvember 08, 2006

Heimur versnandi fer


Já mér finnst þetta bara ótrúlegar fréttir og veit varla hvort ég á að hlæja eða gráta.

Það eru bara allir að skilja í Holly. Fyrst Reese og Ryan og svo núna Britney og Kevin. Ég er samt ótrúlega sátt við Brit að vera loksins búin að losa sig við lúðann. Hefði átt að vera löngu búin að gera það og sleppa því kannski að eignast þetta barn no. 2. Ef einhver er hvítt rusl þá eru það þau tvö. Hyskis hyski...

Eruð þið ekki miður ykkar?

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim