Neue fotos
Strákurinn var að setja inn nýjar myndir, bara nokkrar en rosa flottar. Allir endilega að skoða þær.
Annars er stefnan sett á að fara í Laugar annað kvöld og fjárfesta í eins og einu líkamsræktarkorti. Er ekki batnandi fólki best að lifa og allt það...? Hverjir eru í Laugum og ætla að koma með mér í ræktina?
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim