Happy New Year to ya´ll...
Er búin að vera að vinna í GEÐVEIKUM annáli sem reifar það helsta sem gerðist á því góða ári 2006. Áramótin voru æðisleg, frekar langt síðan maður hefur djammað 3 daga í röð þannig að maður var hálf slappur framan af degi. Stína og Ingi komu í mat til okkar og við elduðum humar og hreindýr. Fórum svo upp á Hallgrímskirkju og horfðum á rakettublisin og á milli þess sem það rigndi yfir okkur rusli. Rötuðum svo næstum því ekki heim í öllum reyknum. Vorum svo með standandi partý til 6 um morguninn, geri aðrir betur. Takk fyrir skemmtunina allir. I had a lot of fun!
Stay tuned fyrir annálinn, hann kemur inn seinna í dag.
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim