Nýtt útlit
Jæja gott fólk, það er sko búið að laga útlitið hérna á síðunni og það gekk sko ekki þrautarlaust. Vil samt benda á að ég gerði þetta allt saman EIN ...ekkert smá montin !! Það er nú samt ekki allt búið, það á eftir að setja inn gestabókina og teljarann aftur. Það datt nefninlega allt út, linkarnir og allt þannig að ef ég er að gleyma einhverjum link þá verðið þið að skilja eftir skilaboð í commentakerfinu. Hvernig líst ykkur annars á?
1 Ummæli:
Gríðarrosa hrikavel. Er jeg mjööög sáttur við allt sem frá yður kemur.
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim