Hvernig getur maður látið tímann líða?
Er að rembast við að láta tímann líða. Er búin að skoða nánast allt sem hægt er að skoða á netinu og er farin í það að taka próf á Cosmo. Sá nefninleg að Guðný var að gera það í vinnunni hjá sér. Tók t.d. eitt, Suss out your Sex and the city personality. Og hér eru niðurstöðurnar:
You're most like Charlotte
You're a ladylike lass with high standards who adores being taken care of by men and friends alike. Some people call you naïve for having such an idealistic view of the world, but this innocent aura makes you refreshing to be around. As long as you keep your materialistic streak in check you'll always be treated like a princess.
Your ultimate date: Black-tie gala at a museum
Your signature style: Flirty feminine
Your dream job: Art dealer, interior decorator, personal shopper
Your fave movie: Breakfast at Tiffany's
Your bible: The Rules
Your typical workout: Tennis, horseback riding
Your dating persona: Good girl he can bring home to mother
Your idea of foreplay: The words "Will you marry me?"
Your classic crush: Superman with a trust fund
Your best love match: A man whose libido is at least as big as his stock portfolio
Með mikilli hjálp frá Auði snillingi þá tókst mér að setja inn þessa fallegu mynd af henni vinkonu minni. Er samt ekki alveg viss um að þessar niðurstöður séu réttar, er allavegana ekki nærri eins dönnuð og frk. Charlotte. Eða hvað finnst ykkur...
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim