föstudagur, júlí 16, 2004

Hong Kong pistill fyrri hluti

Er a flugvellinum ad bida eftir fluginu til London. Dvolin herna i Hong Kong buin ad vera rosa fin. Vinnan buin ad ganga vel, meira ad segja svo vel ad vid hofum ekkert thurft ad vera i neinu stressi med ad klara neitt. En herna kemur yfirlit yfir dagana herna:
Manudagur:
Kom a skrifstofuna, hittum Pat og Gigo (nyja adstodarmanninn hennar Pat). Vid spjolludum adeins saman og drukkum kaffi. Hittum svo birgja sem heitir American Phil, hann framleidir fyrir morg stor fyrirtaeki lika, Calvin Klein t.d. Unnum thar a skrifstofunni til eitt og forum tha a ekta kinverskan hadegis diner. Ekkert nema kinverjar og svo eg. Bordudum mjog finan mat og spjolludum helling. Forum e. hadegi og hittum fyrirtaeki sem heitir Well Honor, vorum mjog stutt thar og vorum buin frekar snemma. Vid forum svo upp a Sky Club a hotelinu okkar, sem er sundlaug og veitingastadur a hotelthakinu soludum okkur adeins og fengum okkur hvitvin. Forum svo og fengum okkur ad borda.
Thridjudagur:
Unnum f. hadegi med Circle exp., mjog fint ad vera thar. Sonur eigandans var ad vinna med okkur greynilega nykomin ur nami i USA og taladi mjog fina ensku. Gerdi helling af flottu thar. Forum i hadegismat a AQUA sem er sky bar a 30 haed Kowloon med utsyni yfir Hong Kong eyju. Thvilikt flott honnun og allt mjog fancy. E. hadegi vorum vid svo hja Mei King, eigandinn thar er frekar gamall karl sem talar enga ensku thannig ad einkaritarinn hans er alltaf med okkur til ad hjalpa honum. Vorum thar til svona 5. Vorum tha a markad sem Herdis var buin ad finna sem er bara fyrir local-folkid tharna. Allt mega odyrt og fullt haegt ad kaupa. Forum svo a ladys market, sem er turista-markadur rett hja en keyptum ekkert thar.
Midvikudagur:
Vorum ad gera pantanir a skrifstofunni, allt frekar rolegt og gekk allt frekar vel. Forum i hadeginu ad borda Peking ond, sem er vist rosa vinsaelt herna. Ekkert sma gott lika. Unnum til 5 og forum tha a budarolt og fengum okkur kokteil a AQUA aftur og saum utsynid yfir eyjuna. Allt ordid dimmt og oll ljosin voru thvilikt flott. Mega SATC stemmari!!! Eg vard lika ad panta mer Cosmopolitan, bara svona In tribute. Thvilik stemmning.
Restin af ferdasogunni kemur svo seinna. Aetla ad drifa mig i velina. Hlakka ofsalega mikid til ad hitta strakinn minn og vera i frii med honum i heila viku. Knus til ykkar allra.
p.s. for i rullustigann Erla og hann var thvilikt flottur. Hef aldrei sed annad eins. ;o)

1 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

I got this websіtе from my friend who told me concerning this
ωeb pаge and now thіs time I am νisiting this web page аnd reаding νery infoгmаtivе
artiсlеs at thiѕ time.

Αlso visit my web-site auto insurance dallas
My site - dallas car insurance

11:24 e.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim