sunnudagur, maí 14, 2006

Celebrity life

Þetta er náttúrulega að verða óþolandi. Ég er hundelt út um allan bæ af ljósmyndurum og blaðasnápum og fæ ekki stundar frið. Svo er þessum myndum klínt á forsíður blaðanna. Hugsið ykkur! Eru ekki allir örugglega búnir að sjá mig á forsíðu Fréttablaðsins í dag?

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim