Hvað er að gerast?
Vil benda öllum á að lesa bloggið hennar Auðar þar sem hún skrifar um "Ísland á útsölu". Ótrúlegt alveghreint. Svona umfjöllun varpar samt upp spurningunni um það hvort það sé virkilega í valdi einhvers fyrirtækis að bjóða erlendum fyrirtækjum slík kostakjör. Þurfa ekki lengur svona hlutir að fara í gegnum Alþingi? Finnst einhverjum þetta eðlilegt?
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim