mánudagur, desember 11, 2006

Tapað - fundið

Ég virðist hafa lagt frá mér einbeitinguna einhversstaðar og finn hana ekki aftur. Hún er afskaplega falleg, bláleit, mjög róleg og lætur lítið yfir sér. Þeir sem hafa orðið hennar varir eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við mig sem fyrst. Ég þarf nauðsynlega á henni að halda nú í prófalestrinum. Þetta er hálf pointless án hennar.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim