Komnar fleiri myndir
Annars bara fínt að frétta.
Lillan dafnar vel.
Er reyndar búin að vera með pínu magapínu.
Mamma og pabbi voru í heimsókn áðan.
Við kíktum saman út í smá göngutúr í dag.
Keyptum garn í skírnarkjól sem mamma ætlar að prjóna á barnabarnið.
Annars bara snýst dagurinn meira og minna í kringum litlu píuna.
Og maður hefur svo sem ekkert afskaplega margt að segja fyrir utan sögur af henni.
Bleyjuskipti, blundar og brjóstagjöf.
Kannski betur um það síðar.
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim