Góðan daginn
Update af Grettisgötunni:
* við erum komin aftur í bæinn
* fórum í skírn á síðasta laugardag
* hjá Árveigu Ólöfu og Bjarna Kristni Reynisbörnum
* þau eru ýkt miklar dúllur
* litli prins christínu og oddgeirsson er loksins komi í heiminn
* innilega til hamingju elsku vinir
* ég er búin að fara aftur í fimleikana
* mega skemmtilegt
* og búin að fara aftur í leshringinn minn
* og nokkrum sinnum í jóga
* elsku besta vinkona mín hún Ragga er að koma til landsins í heimsókn í lok mánaðarins
* ég hlakka ýkt mikið til að hitta hana og familyuna
* tengdó kemur í bæinn um helgina
* og þau ætla að passa litlu skvís fyrir okkur í smá stund
* hlakka ýkt til að fara eitthvað með stráknum mínum
* M er að fara í þriggja mánaða skoðun á fimmtudaginn
* hún er í alvörunni búin að vera til í þrjá mánuði
* men hvað tíminn flýgur
* ég er ekkert mikið byrjuð að ritgerðast
* eiginlega bara ekki neitt
* full time job að vera heimavinnandi
* íbúðin á neðri hæðinni er til sölu
* langar einhvern skemmtilegan að vera nágranni minn plís
* er komin með nóg af leiðindanágrönnum
* ég er búin að fá mér facebook
* en kann ekkert á það
* allir sem eru klárir mega senda mér tips á email um hvernig skal bera sig að
* ég borðaði rosa margar bollur á bolludaginn
* eiginlega of margar
* verð að vera tvöfalt duglegri að labba í staðinn
* allir sem vilja heimsækja okkur M eru velkomnir
* sérstaklega á daginn þegar við erum bara tvær einar í kotinu
Við ætlum að reyna að setja inn myndir í kvöld.
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim