Busy, busy...
Það sem er helst á dagskránni hjá píunni þessa dagana er þetta:
1. Verkefnaskil
2. Vinna
3. Læra og glósa
4. Læra fyrir próf
5. Árshátíð H-vaða á föstudaginn
Þannig að núna er hver klst í sólarhringnum bókuð fyrir utan það að ég þarf að koma einhversstaðar inní. Sem er svona kannski helst:
6. Hitta manninn minn
7. Þvo þvott
Svo við tölum nú ekki um:
8. Borða
9. Sofa
Hef ekki tíma fyrir meira núna. George Clooney er í sjónvarpinu og ég þarf að fara að sofa. Ta ta darlings...
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim