Tónleikar og mótmæli
Hvern langar með mér á tónleika með Jagúar í kvöld?
Gaukur á stöng kl. 10 og bara 1.000 kall inn.
Þetta fékk ég svo sent frá starfsm. Skífunnar:
Starfsmannafélög Norðurljósa efna til útifundar á Austurvelli fimmtudaginn
6. maí frá kl. 17 - 19
til að mótmæla fjölmiðlafrumvarpinu.
Margir af þekktustu tónlistar- og skemmtikröftum landsins koma fram okkur
til stuðnings og fluttar verða ræður.
Við mótmælum fjölmiðlafrumvarpinu í núverandi mynd.
Við ætlum að mæta, hvað með þig?
Sýnum stuðning í verki. Komdu á Austurvöll á morgun.
Sýnum samstöðu mætum öll.
Ætla ekki örugglega allir að mæta?
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim