fimmtudagur, ágúst 19, 2004

Rómeo og Júlía...

Vorum að koma heim af Rómeó og Júlíu. Vorum þarna heill hópur af Króksurum og svo var Chris Rock þarna líka og hópur með henni. Sýningin var GEÐVEIK í einu orði sagt. Ef einhver ykkar hefur ekki séð hana þá hvet ég ykkur til að drífa ykkur að ná í miða, því það eru aðeins örfáar sýningar eftir. Þetta er sýnt á litla sviðinu í Borgarleikhúsinu og er algerlega peningana virði. Allir að hringja NÚNA í síma 568-8000 og panta miða STRAX.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim