sunnudagur, nóvember 27, 2005

Timasetningar...

Já á ögurstundu þá er ég orðin lasin. Sit hérna heima hjá mér með hor, hóstandi og hnerrandi og lít vægast sagt illa út. Búin að vera í dúnsokkunum mínum, tveimur flíspeysum og með trefil í tvo daga og er ekki að meika það. Þetta áttu að vera hagrannsóknar-lærdóms-dagar skv. masterplaninu... pirringur.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim