L.A. baby...
Vid erum komin heim... eda eins nalaegt thvi og haegt er ad vera svona langt i burtu. Vid erum nefninlega buin ad vera umkringd fjolskyldu og islenskri tungu sidustu dagana og buin ad lifa herna i Studio City eins og blom i eggi. Erum buin ad vera hja fraenku hans Indrida og manninum hennar sem eru afskaplega elskuleg eldri hjon sem vilja gersamlega allt fyrir okkur gera. Thau eru buin ad gefa okkur ad borda, skaffa husaskjol og bil til ad ferdast um borgina og umvefja okkur med elskulegheitum. Vid erum lika buin ad skemmta okkur konunglega herna. Buin ad skoda Universal Studios med ollum sinum otrulegheitum. Highlightid var samt an efa ad sja hvar Adthrengdu Eiginkonurnar eru teknar upp. Vid thurftum meira ad segja ad hafa mjog lagt thvi thad var akkurat verid ad taka upp thegar vid forum framhja. Vid erum lika buin ad fara a Venice beach, Rodeo Drive og sja allar finu budirnar thar sem stjornurnar versla, Magic Mountain i alla russibanana og a Lakers-leik, sem var bara rosa gaman. Vid erum lika buin ad sja hvar Pit og Aniston bjuggu, husid theirra er nuna til solu fyrir 25 milljonir dala, sem er laekkad verd. Thau vildu fyrst selja thad fyrir 28 milljonir. Erum lika buin ad sja hvar Usher a heima, Playboy-setrid, heimili Brittany Murphy, Linday Lohan, Robert Deniro, Toby McGuire, Madonna og fleiri og fleiri. Thetta var OTRULEGT hverfi, eins og flest hverfin sem vid hofum ferdast um herna reyndar. Rosaleg hus og rosalegt rikidaemi. I kvold erum vid svo ad fara ad borda EKTA ameriska steik sem er verid ad undirbua i eldhusinu nuna. Thad er otrulegt hvad thetta yndislega folk er buid ad hugsa vel um okkur herna.
Thar sem thetta er i fyrsta skiptid sem eg hef komid til USA fyrir alvoru, ef madur telur ekki med millilendingar osfrv. Tha verd eg ad segja ad alit mitt a bandarikjamonnum er smam saman ad breytast. Ef madur hlustar bara a politikusana og laetur stadladar imyndir rada hvad manni finnnst. Thad er eins fjarri sannleikanum og haegt er. Bandarikjamenn eru otrulega vingjarnlegir og hjalpsamir. Ef madur stendur a gotuhorni og litur of mikid i kringum sig tha stoppar alltaf einhver og spyr mann hvort madur thurfi hjalp eda hvort madur se villtur. Allir eru ULTRA vingjarnlegir. Thad er i raun og veru sorglegt hvad einum manni (Bush) hefur tekist ad breyta hvernig madur litur a heila thjod, sem er an efa eins margbreytileg og haegt er. Sem betur fer er landid fullt af yndislegu folki sem gerir sitt besta til ad breyta theirri skodun manns.