þriðjudagur, mars 28, 2006

L.A. baby...

Vid erum komin heim... eda eins nalaegt thvi og haegt er ad vera svona langt i burtu. Vid erum nefninlega buin ad vera umkringd fjolskyldu og islenskri tungu sidustu dagana og buin ad lifa herna i Studio City eins og blom i eggi. Erum buin ad vera hja fraenku hans Indrida og manninum hennar sem eru afskaplega elskuleg eldri hjon sem vilja gersamlega allt fyrir okkur gera. Thau eru buin ad gefa okkur ad borda, skaffa husaskjol og bil til ad ferdast um borgina og umvefja okkur med elskulegheitum. Vid erum lika buin ad skemmta okkur konunglega herna. Buin ad skoda Universal Studios med ollum sinum otrulegheitum. Highlightid var samt an efa ad sja hvar Adthrengdu Eiginkonurnar eru teknar upp. Vid thurftum meira ad segja ad hafa mjog lagt thvi thad var akkurat verid ad taka upp thegar vid forum framhja. Vid erum lika buin ad fara a Venice beach, Rodeo Drive og sja allar finu budirnar thar sem stjornurnar versla, Magic Mountain i alla russibanana og a Lakers-leik, sem var bara rosa gaman. Vid erum lika buin ad sja hvar Pit og Aniston bjuggu, husid theirra er nuna til solu fyrir 25 milljonir dala, sem er laekkad verd. Thau vildu fyrst selja thad fyrir 28 milljonir. Erum lika buin ad sja hvar Usher a heima, Playboy-setrid, heimili Brittany Murphy, Linday Lohan, Robert Deniro, Toby McGuire, Madonna og fleiri og fleiri. Thetta var OTRULEGT hverfi, eins og flest hverfin sem vid hofum ferdast um herna reyndar. Rosaleg hus og rosalegt rikidaemi. I kvold erum vid svo ad fara ad borda EKTA ameriska steik sem er verid ad undirbua i eldhusinu nuna. Thad er otrulegt hvad thetta yndislega folk er buid ad hugsa vel um okkur herna.

Thar sem thetta er i fyrsta skiptid sem eg hef komid til USA fyrir alvoru, ef madur telur ekki med millilendingar osfrv. Tha verd eg ad segja ad alit mitt a bandarikjamonnum er smam saman ad breytast. Ef madur hlustar bara a politikusana og laetur stadladar imyndir rada hvad manni finnnst. Thad er eins fjarri sannleikanum og haegt er. Bandarikjamenn eru otrulega vingjarnlegir og hjalpsamir. Ef madur stendur a gotuhorni og litur of mikid i kringum sig tha stoppar alltaf einhver og spyr mann hvort madur thurfi hjalp eda hvort madur se villtur. Allir eru ULTRA vingjarnlegir. Thad er i raun og veru sorglegt hvad einum manni (Bush) hefur tekist ad breyta hvernig madur litur a heila thjod, sem er an efa eins margbreytileg og haegt er. Sem betur fer er landid fullt af yndislegu folki sem gerir sitt besta til ad breyta theirri skodun manns.

sunnudagur, mars 19, 2006

Rarotonga punktar

* Erum enntha a Rarotonga
* Thad er rosa sol og hiti
* En lika stundum sma rigning
* Thad bua herna 8.000 manns
* Hringurinn i kringum eyjuna er bara 32km
* Folkid herna haetti ekki ad borda annad folk fyrr en 1826
* Thegar trubodarnir komu
* Thetta er nuna mjog kristid samfelag og her eru margar kirkjur
* Allt folkid er mjog storgert
* Loksins erum vid ekki staerst
* Eda feitust ...jibby
* Thad eru allt of margar poddur herna
* Thad var risa daudur kakkalakki inni i eldhusi i morgun
* Og thad eru svona 10 edlur inni i husinu okkar
* Og margar kongulaer og ormar
* Buin ad fara i cross island walk
* Sem var brjalad erfitt
* Naestum eins erfitt og boot campid
* Forum a barinn i gaer med localnum
* Thad var spes en mjog gaman
* Fengum far heim med Doug, internetgaurnum okkar
* Sem byr til rosa goda sjeika
* Og angar alltaf af svitalykt
* Indridi er ordin thvilikt godur ad keyra scooterin
* Thad kostar allt frekar mikid herna
* Erum ad fara a Island Night i kvold
* Sem er local danssyning og a ad vera gaman ad sja
* Forum til LA eftir 3 daga
* Hlakka GEGGJAD til
* Buid ad vera adeins of mikid adgerdarleysi herna
* Er buin ad lesa 7 baekur a ferdalaginu
* Er lika komin med sma lit eftir solbadid
* Finnst samt frekar leidinlegt ad liggja i solbadi
* Leigdum okkur kajak i fyrradag
* Er ordin tryllt god i sudoku
* Fekk orugglega 60-70 mosquito bit eina nottina herna
* Sem mig er buid ad klaeja frekar mikid i
* Nuna fer eg ekki ut an thess ad spreyja a mig flugnaeitri
* Mosquito flugur eru komnar i fyrsta saeti a ovinalistann
* Mer farid ad hlakka til ad koma heim
* Eg sakna stundum vinkvenna minna
* Er ekkert buin ad mjokka neitt
* For ut ad hlaupa um daginn og fekk haelsaeri
* Er ekki buin ad hlaupa meira sidan tha
* Er lika buin ad vera med sma kvef
* Indridi er ad setja inn myndir
* Kolla a afmaeli i dag
* TIL HAMINGJU MED AFMAELID KOLLA

mánudagur, mars 13, 2006

Rarotonga


Erum lent i paradis og aetlum ekki ad eyda of miklum tima herna a internetinu heldur fara a strondina og njota thess ad vera herna. Vid forum med myndavelina a strondina fyrsta daginn og eins og their segja tha segir mynd meira en morg ord. Vid aetlum thess vegna ad lata thetta duga i bili.

fimmtudagur, mars 09, 2006

Land down under


Erum buin ad vera herna i staerstu borg "landsins undir nidri" i 3 daga og skemmta okkur konunglega. Sydney er vinaleg borg thar sem allir eru bodnir og bunir ad hjalpa ther, allt er frekar hreint, gardarnir eru aedislegir, kaffihusin eru fin og allt svona a svipudum notum og heima. Erum ad sjalfsogdu buin ad skoda Operuhusid fraega, skoda lauslega Olympiuthorpid, ganga um baeinn og hafa thad huggulegt. Erum buin ad sja baedi koalabirni og kengurur og thad er buid ad mynda frunna samviskusamlega med ollum thessum fyrirbaerum. Erum samt i fyrsta skipti i ferdinni ad thjast lauslega af "jet-lag" holdum vid (eda kannski erum vid bara ovenjulega lot) og thvi buin ad taka sidustu daga frekar rolega. Naesta flug verdur samt thad skritnasta af ollu, leggjum af stad i fyrramalid thann 10.03. og tokum tvo flug fyrst til Nyja Sjaldands og svo til Rarotonga, Cook Islands og lendum thar 09.03 kl. 22:20 um kvold. Vid ferdumst s.s. i marga, marga klst en erum samt komin a afangastadinn degi adur en vid leggjum af stad. Spooky stuff.


Erum buin ad vera sidustu dagana ad brasa vid ad finna gistingu a Eyjunum sem er frekar mikid vesen. Allir segja ad madur eigi ad leigja ser einhvers konar sumarbusstad a strondinni thannig ad vid forum strax ad skoda thad og vorum naestum thvi buin ad boka hus sem kostadi rumlega 100.000 fyrir thessa 10 daga sem vid aetlum ad vera tharna. Fundum samt sem betur fer annad hus a sidustu stundu sem kostar um helmingi minna, samt rosa mikid, sem vid akvadum ad taka frekar. Thid getid skodad thad herna, myndir og fleira skemmtilegt um bustadinn okkar. Vid aetlum s.s. ad vera tharna i 10 daga og "worka tanid" eins og nyjasti rithofundur landsins myndi orda thad (Nema thad se komid nytt ord i fjarveru minni) og slaka a. Hlakka rosa mikid til ad hanga og liggja i leti og gera bokstaflega ekki neitt annad en ad hafa thad huggulegt i ruma viku. Sidustu dagar hafa verid half stressandi med stuttum stoppum baedi herna i Sydney og i Singapore.

Annars er bara allt fint ad fretta. Buddan adeins farin ad finna fyrir thvi ad vid erum komin i dyrari lond en samt ekkert othaegilega mikid. Erum loksins buin ad selja bilinn og erum thess vegna kannski adeins rolegri. Thad fer lika ad styttast i ad vid komum heim, alls ekki margir dagar eftir. Bara 10 dagarnir a Rarotonga og svo 3 stopp i Bandarikjunum sem eru svona vika hver. Komum sennilega heim um 16.-18. April thannig ad oll heimbod, veislur og party eru vel thegin eftir thad. Verid duglega ad commenta og senda post eins og adur og verid god vid hvort annad.

Snus L

laugardagur, mars 04, 2006

Ich liebe Singapore


I sidustu faerslu var eg ofurpirrud ut i allt og alla og let thad koma nidri a Cambodiu, sem var kannski ekkert svo hraedilega slaem thegar madur litur til baka. En vid vorum allavegana komin til Bangkok thar sem dagarnir foru mest i thad ad hlada batteriin, thvo fotin okkar og rolta um og skoda mannlifid. Forum i bio sidasta daginn okkar og saum Fun with Dick and Jane i luxussal. Langadi i bio og thetta var eina sem var verid ad syna tha og thegar. Thegar madur fer i luxussal i Thailandi tha faer madur kodda, teppi og sokka og verdur ad standa upp ur sofanum i byrjun myndar og hlusta a thjodsong landsins. Vid vissum ekki hvad var ad gerast thegar allt i einu tonlistin byrjadi, myndir af konginum fylltu skjainn og allir stodu upp. Thetta var eiginlega thad skemmtilegasta vid bioferdina thvi ekki var myndin neitt spes. Janina og Toni voru ad fara med lestinni til Laos thannig ad thau kvoddu okkur eftir myndina. Buid ad vera mega gaman ad hanga med theim. Buin ad kenna okkur Backgammon og spjalla otrulega mikid um heima og geima.


Erum s.s. nuna i Singapore, sem er algerlega fullkomna landid. Herna lifa allir i satt og samlyndi, allir kynthaettir og oll truarbrogd, og eru gladir og sattir med lifid. Borgin er otrulega hrein og meira ad segja almenningsklosettin eru spottless. Herna eru Kringlur a hverju strai med ollum theim varningi sem ther gaeti mogulega dottid i hug ad kaupa, frabaert lestarkerfi og kurteist og gott folk. Madur tharf nanast ekkert ad hugsa herna, thad eru skilti sem segja manni allt. Indrida finnst reyndar eins og hann se inni i Truman Show myndinni. Thetta se of fullkomid til ad vera satt. Erum buin ad vera voda activ og skoda mikid. Forum i gaer i Underwater World sem er fullt af fiskum af ollum staerdum og gerdum. I midjunni er svo risastort bur sem thu getur farid undir og skodad fiskana i navigi. Forum lika i gaer i Dyragardinn sem hlytur ad vera med theim flottari i heiminum. Svaedid er allt otrulega vel skipulagt, thvilikur regnskogur og a flestum stodum ser madur varla ad dyrin seu i buri. Forum svo i thad sem their kalla Night Safari um kvoldid sem er skipulogd ferd um dyragardinn ad kvoldi til og naeturdyrin skodud "up close and personal" eins og their sogdu sjalfir. Forum medal annars inni i ledurblokuburid og saum mega storar ledurblokur i adeins of miklu navigi fyrir minn smekk. Forum lika i fyrradag a skybar sem er a 70. haed i fjarmalahverfinu herna. Satum og sotrudum Singapore Sling og dadumst ad utsyninu sem var geggjad.


Erum buin ad gista thessar naetur herna a "dorm" herbergi i Litle India hverfinu. S.s. buin ad sofa i herbergi med 14 odrum ferdalongum. Sem er buid ad vera frekar spes. Hverfid herna er allt odruvisi en restin af Singapore. Indverjar ut um allt, konur i saari, havaer punjab-musik spilud a gotunum, gaurar sem stara a thig og endalausir basar med varningi sem flaedir ut a gotuna. Alveg eins og Indland.

Aetlum a morgun ad fara og skoda Botanical Gardens sem a ad vera flottasti gardurinn herna, halfgerdur frumskogur inni i borginni, og sja folkid gera morgunaefingarnar sinar. Aetli restin af deginum fari svo ekki i ad hafa thad huggulegt, eins og flestir adrir dagar a thessu fina ferdalagi, og pakka fyrir flugid a manudaginn en tha er stefnan sett a Astraliu. Erum ad fara aftur med Singapore airlines sem hlytur ad vera med flottustu flugfelogum i heiminum. Otrulega flott thjonusta um bord og glaenyjar flugvelar med nyjustu graejunum. Flugvollurinn herna er lika rosalega flottur. Allskyns thjonustuhorn ut um allt og skemmtiatridi a hverju strai. Hlokkum eiginlega til ad fara aftur tharna i gegn.

Indridi er ad setja inn myndir fra sidustu dogunum i Cambodiu og byrjuninni herna i Singapore. Thid kikjid a thad.