mánudagur, apríl 24, 2006

Honey I´m home...

Maður er víst lentur á klakanum, fyrir nokkrum dögum síðan, og búin að vera í fullu djobbi við að hitta fólk og koma sér fyrir síðan þá. Flest allir kassarnir eru komnir úr geymslunni og við erum búin að hitta innsta hringinn i vinahópnum, búin að borða óheyrilegt magn af góðum mat og drekka fullt af góðum drykkjum með. Indriði er farin að vinna aftur en ég er mætt á bókhlöðuna í netsambandið og er að í óða önn að reyna að finna mér vinnu. Verð nú samt að segja að það er frekar skrítið að vera stödd hérna án þess að vera með svo mikið sem eina námsbók í farteskinu. Venjulega er maður svo klifjaður af glósum og bókum að maður meikar það varla upp stigana.

Ritstíll þessarar blessuðu síðu fer nú samt örugglega fljótlega að breytast. Verð sennilega að stytta pistlana og færa innihald þeirra yfir á aðeins hærra plan þar sem ég efast um að margir hafi áhuga á að vita hvað ég er að gera frá degi til dags í Reykjavík. Útlit síðunnar kemur svo sennilega líka til með að breytast, þetta er víst ekki lengur "Ferðasaga hjónanna" þar sem ferðalagið er búið. Lýsi ég því hér með eftir heppilegri fyrirsögn á síðuna, allar tillögur verða vel þegnar og verðlaun í boði fyrir þá bestu.

fimmtudagur, apríl 13, 2006

Sidustu fridagarnir...

Ja krakkar vid erum alveg ad koma heim. Meira hvad thetta er buid ad lida hratt allt saman. Vid forum til utlanda og allt i einu eru lidnir 100 dagar (akkurat) og vid a leidinni heim. Erum buin ad skemmta okkur ROSALEGA vel en finnst badum eins og nu se ad verda komid nog af frii og afslappelsi og farid ad lengja i sma rutinu og brjalada islenska sumarvinnu. Erum samt buin ad skemmta okkur rosalega vel herna i smortustu borg bandarikjanna. Erum buin ad gera nanast allt sem borgin hefur upp a ad bjoda. Buin ad fara a Times Square, Rockefeller center, Ground Zero, Wall Street, Central Park, fara i sight seeing tour um alla borg og sidast en ekki sist i Sex and the city ferd. Sem var alveg geggjad og algerlega toppurinn fyrir hardcore addaanda eins og mig. Vid keyrdum um allan bae og saum fullt af stodum sem voru notadir i thattunum. Saum gardana thar sem Elisabeth Tailor vard fyrir margfaldri kynferdislegri areitni (hmmm) og gardinn thar sem Miranda datt. Saum lika galleriid hennar Charlotte, dyrnar ad ibudinni hennar Carrie, holuna sem Samantha datt ofani, fengum muffin a Magnolia backeri og lika, sidast en ekki sist, cosmopolitan a barnum sem var notadur sem Scout (barinn Aidan og Steve). Ok eg er ekki ordin ruglud en their sem hafa horft a thattinn vita hvad eg er ad tala um.

Planid fyrir naestu daga er:
14. fljuga til London
17. fljuga til Reykjavikur og fara beint nordur
20. fara heim a Thingholsbrautina.

Indridi er i naestu tolvu ad setja inn myndir fra dogunum okkar herna i NY, their geta skodad sem vilja. Annars lysi eg eftir einhverjum sem vill rada mig i vinnu i sumar, er algerlega atvinnulaus thegar eg kem heim, fyrir utan vaktirnar a Idno sem eg veit ekki enntha hverjar verda. Allir ad mixa sem geta!!

laugardagur, apríl 08, 2006

Seattle - New York

Erum komin a naest sidasta afangastad ferdarinnar. Thad tok okkur nanast heilan dag ad komast fra Seattle til NY. Logdum af stad snemma um morguninn og thurftum ad fljuga fyrst til San Fransisco, bida thar i 2 tima og fljuga svo thadan til NY. Vid vorum thvi frekar threytt og tuskuleg thegar vid drosludumst inn a hotelid okkar tha um kvoldid. Verd ad segja ad thessi fyrsta heimsokn hingad er half "bitter sweet". Kannski af thvi eg er buin ad sja fyrir mer adeins meira "glamorous" buning en flispeysu og Teva-sko. Finnst ekki alveg passa ad vera i flottustu borg i heimi i flis. Fjarfesti samt i nyjum jakka til ad krokna ekki ur kulda herna thannig ad thetta er allt ad koma. Notudum daginn i gaer i ad spassera um borgina, forum a Times Square og i Central Park. Forum svo a voda finan stad ut ad borda um kvoldid og a stand up um kvoldid sem var brjalad fyndid. Aetlum ad fara aftur seinna i vikunni a annad stand-up show. Nuna er rigning og frekar leidinlegt vedur herna thannig ad vid gerum sennilega ekki mikid utandyra i dag. Dagskrain framundan er samt frekar thett skipud, aetlum ad reyna ad sja eins mikid og vid getum a thessum dogum sem vid verdum herna.

Sidustu dagarnir okkar i Seattle voru rosa godir. Hittum Atla Levy og Asdisi kaerustuna hans og thau syndu okkur campusinn i University of Washington. Thetta er alveg EKTA campus eins og madur ser i biomyndum og ekkert sma gaman ad labba thar um. Rosa stort svaedi med eldgomlum byggingum og rosa miklu lifi. Forum svo sidasta kvoldid a ishokkileik med Atla sem var frekar spes. Ekkert sma brutal ithrott!! Fyrstu minuturnar foru i thad ad bera meidda utaf vellinum og einn meira ad segja okklabrotin, sem var frekar ogedslegt.

Er loksins buin ad lata verda af thvi ad hlusta a Eurovision lagid okkar og er bara nokkud anaegd med thad. Held ad Silvia Nott eigi eftir ad gera goda hluti. Hun er natturulega bara FYNDNUST!! Stefnir ekki i einhver rosaleg eurovision-party?

sunnudagur, apríl 02, 2006

BRJÁLUÐ...

Halló halló...

Var ad koma heim á hótelið og búin ad eiga frábært kvöld fyrir utan smá Sigulufjarðarumræðu.

Smá background-info:
Ég hef komid einu sinni til Siglufjardar.
Eftir upplýsingar kvöldsins ætla eg ekki ad fara þangad aftur.
Í mótmælaskyni.

Þid sem hafid ekki allt info getid grátid i koddann i kvöld vitandi ad Héðinsfjarðargöngin voru boðin ut fyrir 5.700.000.000 sem þýðir 5.7 milljarðar. Skv. Visindavefnum þá búa 1.438 a Siglufirði sem gerir ad göngin fallegu kosta tæpar 4 milljónir Á HVERN IBÚA a pleisinu skv. útbodi en allir sem vita eitthvad vita ad sú upphæð er svona 20% haerri, allavegana. Sem gerir uþb 4,8 milljonir a hvern ibúa.

Indriði gerði lokaverkefni um gatnamót Kringumýrarbrautar og Miklubrautar og fékk út að það myndi kosta uþb 3-4 milljarda i mesta lagi. Sem þýðir ad Héðinsfjarðargöngin er miklu, miklu dýrari fyrir miklu, miklu færri íbúa. Fyrir sömu fjárhæð pr. íbúa á Höfuðborgarsvæðinu þá væri hægt ad gera mörg margra hæða gatnamót í Reykjavík.

...og ég er brjáluð!!!
...djöfullsins hreppapólitík!!!
...ég hata Sturla Böðvarsson!!!
...þetta eru skattpeningarnir mínir!!!

Ekki það að ég sé að borga mikla skatta hérna i Seattle. Sem betur fer, annars væri ég helmingi meira brjáluð. Hérna er mikið stuð og læti. Við erum farin að hlakka mikið til að komst heim. Eru ekki allir farnir að hlakka til að fá okkur heim...???

laugardagur, apríl 01, 2006

Seattle - kominn i flisarann aftur!!

Hallo Hallo - Indridi herna.
Ja, vid erum komin til Seattle eftir frabaera daga hja Nennu og Al i LA. Thad var mjog notalegt ad vera hja theim og kaerkomin tilbreyting fra gistiheimilum og hotelum.
Herna i Seattle lidur manni meira eins og madur se i evropu, allavega midad vid LA, thad er mikill munur a thessum tveimur borgum.
Vid erum buin ad fara upp i Space Needle og buinn ad skoda EMP safnid, Expirience Music Project. Thad er mjog flott safn tileinkad tonlist. Tolvuguruinn Paul Allen atti hugmyndina ad safninu og fjarmagnadi thad orugglega lika. Tharna eru syningar tileinkadar Hendrix, Bob Dylan, Nirvana o.fl. Thu getur fengid ad spila a hljodfaeri og getur tekid upp thinn eigin disk i mini-hljodveri. Vid forum nu ekki ut i thad en eg get imyndad mer ad margir sem eg thekki myndu skemmta ser konunglega i thessu safni. Madur getur alveg gleymt ser tharna i marga klukkutima.
Planid naestu daga er ad skoda sig um i Seattle og nagrenni og rifja upp dvolina herna fyrir ca 10 arum sidan. Leigjum okkur kannski bil til ad keyra eitthvad um borgina og kannski eitthvad utfyrir hana lika. Madur hlytur ad geta keyrt herna fyrst vid komumst storslysalaust i gegnum umferdina i LA :)

Annars bidjum vid bara ad heilsa fra Seattle!!
PS Eg setti inn slatta af myndum adan.