Cambodia - Thailand
Ja vid erum komin aftur i sidmenninguna herna i Bangkok eftir versta ferdalags-daginn i ferdinni. Eg held ad eg hafi aldrei a aevinni verid eins skitug, threytt og svong eins og thegar vid komum a gistiheimilid okkar i Bangkok i gaerkvoldi. Voknudum kl. 6 og vorum komin af stad kl. 7, ferdalagid endadi svo ekki fyrr en kl. 21:30. Yndislega rutufyrirtaekid sem vid forum med var thad versta sem vid hefdum held eg getad lent a. Toni og Janina keyptu s.s. mida fyrir okkur og spurdu serstaklega hvort thad vaeri ekki air-con bus og ju ju thad atti ad vera. Allt sem okkur var sagt stodst s.s. ekki. Og thegar einhverjir reyndu ad kvarta yfir medferdinni tha var theim bara sagt ad "saetta sig vid adstaedurnar" og "adlagast" sem manni fannst nu frekar hrokafullt. Cambodiu-buar eru ekki naerri eins vingjarnlegt folk og thau i londunum vid hlidina a. Oftast naer faer madur bros hvert sem madur fer og folk er mjog vingjarnlegt og hjalplegt en ekki i Cambodiu. Thar vill folk i lang flestum tilvikum bara pening fra ther an thess ad gefa neitt i stadinn. En aftur ad rutunni. Thad er s.s. 35 stiga hiti, rutan ekki med air-con og vegurinn omalbikadur og thurr. Thannig ad thad lidur ekki a longu adur en gersamlega allt er ordid fullt af ryki og drullu inni i rutunni. Harid a mer var gersamlega kleprad af ryki og drullu og nefid og eyrun full af skit. Alls ekki anaegjulegt. Vid vorum thvi rosa fegin thegar vid saum landamaerin og thad var ljost ad ferdalagid var ad enda. Vid tok svo endalausar radir fyrst til ad komast ut ur Cambodiu og svo til ad komast inn i Thailand. Vid keyptum okkur svo mida med local rutunni til Bangkok. Og ad sjalfsogdu biladi rutan a leidinni, vid thurftum ad bida a einhverju bilastaedi in the middle of nowhere eftir nyrri rutu. A thessum timapunkti vorum vid ordin svo threytt og uppgefin ad okkur fannst thad otrulega fyndid. Asha-guesthouse heilsadi okkur svo med heitri, langri sturtu thar sem allur skiturinn var skrubbadur af og yndislegu, thailensku, graenu karry.
I dag erum vid buin ad fara aftur a Bumrungrad spitalann, ja Kata min eg hugsadi aftur til thin og langadi ad taka mynd spes fyrir thig. Indridi vildi lata kikja a sig a alvorunni spitala og sem betur fer var allt i lagi med hann og honum lidur miklu betur nuna. Thad er otrulegt hvad thad getur verid mikill munur a londum sem liggja samt hlid vid hlid. T.d. bara spitalarnir. Einkaspitalinn sem Indridi for a i Siem Reap (Cambodiu) var eins og spitali sem madur ser i gomlum biomyndum. Engin taeki, engar sjukrastofur bara eldgomul rum hlid vid hlid med svona 1cm thykkri dynu. Svo kemur madur a spitalann herna og hann er eins og 5 stjornu hotel. Alveg merkilegt.
Vid aetlum svo bara ad hanga herna i broslandinu mikla i rolegheitunum thangad til vid eigum flugid til Singapore. Borda goda matinn, spjalla vid vingjarnlega folkid og njota thessa ad vera komin aftur til byggda.
Vid vorum svo ad setja inn fleiri myndir. Baedi restina fra Vietnam og svo byrjunina fra Kambodiu. Endilega kikjid a thad.